5.3.2008 | 11:00
ójafn leikur
Nautið á aldrei möguleika nema matadorinn klúðri þessu bigtime. Hornin eru slípuð niður til að gera þau minna hættuleg(hornin eru jafn sársaukalega viðkvæm og tennur í mönnum), ertandi efnum er makað í augun á dýrunum til að blurra sjónina, þau eru veikluð áður en "bardaginn" hefst með því að stinga þau og veita þung högg yfir nýrunum. Óskiljanlegt að þetta skuli líðast hjá siðmenntuðum þjóðum (eða nokkursstaðar)
Tíu ára nautabani í Perú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þórður Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líka ef nautið vinnur og drepur strákinn þá verður hann samt sjálfur drepinn
daniel (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 11:13
djöf. viðbjóður er þetta! Svo er nautabönum hampað sem guðum!
Ester Júlía, 5.3.2008 kl. 12:19
hm, já, þvílík hetja. Pabbi hans virkar með froðuheila, hvílikt uppeldi...
Hanna Arnorsdottir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.